um mig :. ég heiti kristín og er fædd árið 1986. mamma heitir ingibjörg vagnsdóttir og pabbi heitir ketill helgason. ég á tvö yngri systkini sem heita birna og ívar. ég fæddist í rvk en ólst upp í bolungarvík.

ég er í 3ja bekk í menntaskólanum á akureyri og er á eðlisfræðilínu. eftir menntaskóla langar mig að fara til london og læra heimspeki og ensku. vonandi gengur það eftir.

eins og allir hef ég gaman af tónlist. mitt uppáhald eru bítlarnir og bob dylan. síðan finnst mér alltaf gaman að hlusta á sigur rós, emiliönu torrini, interpol, the shins, death cab, velvet underground, nico, slowblow, coldplay, the thrills... get haldið endalaust áfram. nema svo má ég ekki gleyma kingstone en strákarnir í henni eru eintómir snillingar.

ég elska líka að horfa á sex and the city sem er án efa það besta sem ég veit. mér líður eins og carrie, miranda, samantha og charlotte séu einstaklingar sem ég þekki. eiginlega svolítið sorglegt.
“the most exciting, challenging and significant relationship of all is the one you have with yourself. and if you find someone to love the you you love, well, that's just fabulous.”

kvikmyndir. vá ég á svo margar uppáhalds myndir og þær sem ég minnist á hérna fyrir neðan eru nokkrar af þeim. samt ekki í neinni ákveðinni röð.

as good as it gets
fer án efa í toppsætið. það er ekki til mynd sem inniheldur fleiri gullsetningar. ætla ekki einu sinni að reyna koma með þær.

one flew over the cuckoo´s nest

"what do you think you are, for chrissake, crazy or somethin'? well you're not! you're not! you're no crazier than the average asshole out walkin' around on the streets and that's it." það er ekki möguleiki að það hefði verið hægt að finna flottari mr. mcmurphy en jack nicholson.

an affair to remember

asnalegt að fara með línuna sem var í sleepless in seattle en hún er bara svo sæt.
"winter must be cold for those with no warm memories and we've already missed the spring."

the taxidriver
sem er svo mikil klikkun:
- [de niro horfir í spegilinn] "you talkin' to me? you talkin' to me? you talkin' to me? then who the hell else are you talkin' to? you talkin' to me? well I'm the only one here. who do you think you're talking to? oh yeah? huh? ok."
- "well, take it or leave it. if you want to save yourself some money, don't fuck her. cause you'll be back here every night for some more. man, she's twelve and a half years old. you never had no pussy like that. you can do anything you want with her. you can cum on her, fuck her in the mouth, fuck her in the ass, cum on her face, man. she get your cock so hard she'll make it explode. but no rough stuff, all right?"

goodfellas

ég er veik fyrir mafíumyndum og þetta er ein af þeim bestu.
"for us to live any other way was nuts. uh, to us, those goody-good people who worked shitty jobs for bum paychecks and took the subway to work every day, and worried about their bills, were dead. I mean they were suckers. they had no balls. if we wanted something we just took it. if anyone complained twice they got hit so bad, believe me, they never complained again."

scarface. alejandro sosa er svo flottur en tony montana er náttúrulega snilld. ræðan hans á veitingarstaðnum er uppáhaldsatriðið mitt í myndinni.
"what you lookin' at? you all a bunch of fuckin' assholes. you know why? you don't have the guts to be what you wanna be? you need people like me. you need people like me so you can point your fuckin' fingers and say, "that's the bad guy." so... what that make you? good? you're not good. you just know how to hide, how to lie. me, I don't have that problem. me, I always tell the truth. even when I lie."

legends of the fall sem er svo sorgleg. kannski ekki alveg sú best gerða en hún er svo dramatísk og tristan er svo alltof sætur.

casablanca. "here´s to you kid."

schindler's list. allt við þessa mynd. hvernig hún er byggð upp eins og það hvernig hún fer smám saman úr svarthvítu í lit, söguþráðurinn, leikurinn.. þessi mynd er bara svo æðislega falleg.

godfather I, II og III. að horfa á marlon brando, robert de niro og al pacino í þessu mafíósaumhverfi er eitt af því besta sem ég veit.


the untouchables. mér finnst hann andy garcia svo fallegur í þessari mynd. ég hef verið 14 ára þegar ég sá hana í fyrsta skiptið og þegar sean connery segir við kevin coster hvernig hægt sé að ná al capone, ég varð alveg heilluð. finnst þetta hálf hallærisleg lína í dag.
"you wanna know how you do it? here's how, they pull a knife, you pull a gun. he sends one of yours to the hospital, you send on of his to the morgue. that's the chicago way, and that's how you get capone. now do you want to do that? are you ready to do that?"

help!. mér finnst þessi mynd bítlanna svo fyndin og skemmtileg að hún verður að vera með. þessir strákar gerðu heiminn að betri stað.

margir vinir mínir eru í algjöru uppáhaldi. eins og edda og ásta en saman skrifum við stundum á bloggsíðuna kea sem sýnir að það eru engin takmörk fyrir því hvað má setja inn á netið. þær eru báðar rosalega klárar og sætar og á föstu. victor og anna katrín; elska þau. svo hann óli, sem veit alltof mikið um mig. andri, jón, adda, sveinborg..
birna og ívar eru síðan að sjálfsögðu í sérflokki.

-

uppáhaldsheimasíðurnar mínar eru í augnablikinu:

radioblogclub
pandora
og vantrú

-

laga þetta svo allt seinna þegar ég nenni...

     
 
kristín k - eyrarlandsvegur 28 - 600 akureyri - mail